Prestsbústaðurinn skilinn frá jörðinni

Möðruvellir/mynd karl eskil
Möðruvellir/mynd karl eskil

Ákveðið hefur ákveðið að leggja niður Hríseyjarprestakall, en áður hafði verðið samþykkt að sameina prestakallið Möðruvallarprestakalli. Ekki hefur verið ákveðið hvenær nýja prestakallið verður auglýst laust til umsóknar. Kirkjuþing samþykkti nýverið tillögu um að prestssetrið á Möðruvöllum verði eftirleiðis íbúðarhús ásamt hæfilegri lóð, jörðin verði skilin frá prestssetrinu.

Möðruvellir hafa verið leigðir út til Landbúnaðarháskóla Íslands undanfarin ár, en jörðinni fylgir kvóti, sem er um 130 ærgildi.

karleskil@vikudagur.is

 

Nýjast