Pósthúsið hverfur úr miðbænum
31. maí, 2021 - 14:04
Frá og með morgundeginum, þriðjudeginum 1. júní verður ekkert pósthús í miðbæ Akureyrar. Pósturinn hefur verið með starfsemi í Strandgötu 3 en hún verður sameinuð pósthúsinu á Norðurtanga við Glerá.
Pósturinn minnir einnig á aðrar leiðir til að nálgast sendingar; Póstbox, Pakkaport og heimsendingar. Húsnæðið við Strandgötu er komið á sölu.
Nýjast
-
50 ára afmælisfagnaður Geðverndarfélags Akureyrar
- 16.11
Geðverndarfélag Akureyrar hélt upp á 50 ára afmæli sitt nýverið, en félagið var stofnað þann 15. desember 1974. Um 50 manns mættu í fagnaðinn, hlýddu á fróðleg erindi, nutu lifandi tónlistar og glæsilegra veitinga. -
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum fer fram í kvöld
- 16.11
Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum er meðal stærstu menningarviðburða á Norðausturlandi. Tónkvíslin verður haldin í 18. skipti í kvöld 16. nóvember. Sigurvegari keppninnar keppir fyrir hönd skólans í söngkeppni framhaldsskólanna, þar sem margar stjörnur hafa einmitt stigið sín fyrstu skref. Þar má meðal annars nefna Birgittu Haukdal sem flestum landsmönnum er vel kunn. -
Bakþankar bæjarfulltrúa Því ekki að gera tilraun?
- 16.11
Það snjóaði um daginn. Götur urðu flughálar. Og ég dreif mig með bíl konu minnar í dekkjaskipti. Þú kemst að eftir tíu daga, var svarið sem ég fékk. -
Dagur íslenskrar tungu í Nonnahúsi
- 15.11
Barnabókarithöfundurinn Jón Sveinsson, Nonni, fæddist 16. nóvember 1857. Af þessu tilefni er boðið til afmælis á æskuheimili hans, Nonnahúsi, á afmælisdaginn milli 12 og 14. -
Fyrirséð að álag á fráveituna verður mikið
- 15.11
Talsverður viðbúnaður er á Akureyri vegna veðurs sem nú gengur yfir svæðið. Líkur eru á að svipað ástand geti skapast og í september 2022 þegar sjór gekk á land á Eyrinni með umtalsverðum afleiðingum. Margt er líkt með veðrinu sem spáð er í kvöld og þeim aðstæðum sem þá sköpuðust. -
Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2024
- 15.11
Dómnefnd mun kunngera úrslit í ritlistasamkeppni Ungskálda 2024 við hátíðlega athöfn í Amtsbókasafninu á Akureyri. Athöfnin fer fram á degi íslenskrar tungu, laugardaginn 16. nóvember kl. 14. Léttar veitingar verða í boði að athöfn lokinni og einnig verður tónlistarflutningur frá Elíasi Dýrfjörð sem leikur á kontrabassa. Öll velkomin á athöfnina. -
Þrír konungar frá Skarðaborg
- 15.11
Haustið er að baki og vetur konungur hefur tekið völdin amk. fyrst um sinn Sauðfé hefur haft það gott á beitinni, enda fyrri hluti nóvember óvenju hlýr. Hrútar fara á gjöf í vikunni á flestum bæjum og sumir bændur eru farnir að rýja féð inn. Þessir „konungar“ í Skarðaborg í Reykjahverfi eru vel ullaðir og þó næði kuldaél þá verður þeim ekki kalt í sinni kápu. Vonandi verður veturinn mildur, en bæði bændur og búalið þurfa á því að halda eftir kalt og rigningasamt sumar. -
Um 200 manns kynntu sér starfsemi Pharmarctia á Grenivík
- 15.11
Um 200 manns komu við á opnu húsi hjá fyrirtækinu Pharmarctia á Grenivík um liðna helgi. Þá var formlega tekið í notkun 1500 fermetra viðbótarhúsnæði sem gestum og gangandi bauðst að skoða jafnframt því að kynna sér starfsemi félagins.