Öldrunarheimili Akureyrar fullgilt Eden-heimili

Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa  hlotið alþjóðlega viðurkenningu sem fullgilt Eden-heimili. Er það fyrsta öldrunarheimilið á Íslandi sem hlýtur slíka viðurkenningu. Með Eden-hugmyndafræðinni er lögð áhersla á að öldrunarheimili séu heimili þeirra sem þar búa. Unnið er að því að gera umhverfi íbúanna manneskjulegra og líflegra, lögð er áhersla á sjálfræði þeirra og einstaklingsmiðaða þjónustu.

 

Nýjast