NÝR ÞÁTTUR Í HLAÐVARPI HEILSU- OG SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTUNNAR
27. mars, 2024 - 11:24
Gunnar Níelsson - gunnar@vikubladid.is
Það er Júlía Margrét Rúnardóttir félagsráðgjafi sem er gestur þáttarins að þessu sinni og fjallar hún um stjúpfjölskyldur.
Hér fyrir neðan er svo að finna slóð á þáttinn.
https://open.spotify.com/episode/3em4QrNCG1Llm3Dr3Ad4YU?si=56c9eb7e18b44c87
Nýjast
-
Rein byggir frístundahúsnæði á Húsavík
- 04.04
Norðurþing og Trésmiðjan Rein undirrita verksamning vegna byggingar á frístundahúsnæði -
„Fyrirhuguð uppbygging mun verða algjör bylting"
- 04.04
Á heimasíðu SAk er viðtal við Gunnar Lindal sem er verkefnastjóri á sviði rekstrar og klínískrar stoðþjónustu sjúkrahússins. Gunnar reifar í viðtalinu stöðuna í undirbúningi á nýbyggingu við sjúkrahúsið. -
Af hverju ætti ég ekki að geta þetta eins og hver annar
- 04.04
Axel Vatnsdal starfsmaður hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili hafði aldrei stigið fæti inn í framhaldsskóla þegar hann ákvað að skrá sig í sjúkraliðanám síðasta haust, þá 51. árs. -
Nautgriparæktarverðlaun BSE afhent Góður árangur á Stóra-Dunghaga
- 04.04
Ábúendur í Stóra-Dunhaga fá nautgriparæktarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar fyrir árið 2024 fyrir frábæran myndarbúskap og öflugt ræktunarstarf. Verðlaunin voru afhent á aðalfundi BSE. -
Glugginn í Hafnarstræti 88 í ævintýraskapi í apríl
- 04.04
Í tilefni af barnamenningarhátíð Akureyrar er GLUGGINN í Hafnarstræti 88 í ævintýraskapi út apríl. Leikföng, sum frá fyrri tíð og ýmis hugðarefni barna og unglinga prýða gluggann í alls konar sviðsmyndum. Gluggasýningin er ætluð til að vekja forvitni, gleði og skapa skemmtilegan áfangastað í gönguferðum. Sýningin hentar öllum aldurshópum. -
Norlandair flýgur til Hornafjarðar út ágúst
- 04.04
Vegagerðin hefur fyrir hönd ríkisins samið við flugfélagið Norlandair um að fljúga tíu flugferðir á viku milli Hornafjarðar og Reykjavíkur á tímabilinu 1. apríl til 31. ágúst. -
Svifryk spillir loftgæðum
- 04.04
Svifryk hefur mikil áhrif á loftgæði á Akureyri í þessari stillu sem nú er, á heimasíðu bæjarins er varað við þessu ástandi. -
„Við höfum séð fólk blómstra – ekki bara í starfi, heldur sem einstaklingar“
- 04.04
„Við hófum samstarf við Símenntun Háskólans á Akureyri haustið 2011, þegar fyrsti hópurinn hóf nám í Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, eða VOGL eins og það er stundum kallað. Þetta voru 18 einstaklingar, allir af Norðausturlandi – frá Akureyri, Egilsstöðum, Fjarðarbyggð, Húsavík og Tröllaskaga. Frábær hópur sem lagði grunn að því sem við höfum byggt upp síðan,“ segir Helgi Þór Ingason, prófessor við HR. Ásamt félaga sínum Hauki Inga Jónassyni leiðir hann VOGL námið hjá Símenntun HA. -
Skíðalandsmót Íslands í skíðagöngu Hlíðarfjalli við Akureyri 4.-6. apríl
- 03.04
Dagana 4.-6. apríl mun allt fremsta skíðagöngufólk landsins koma sama í Hlíðarfjalli við Akureyri og etja kappi á Skíðalandsmóti Íslands í skíðagöngu. Mótið er haldið af Skíðafélagi Akureyrar en er einnig alþjóðlegt skíðagöngumót FIS (Alþjóða skíðasambandið).