Nafn mannsins sem lést í Eyjafjarðarsveit

Maður­inn sem fannst lát­inn inn­ar­lega í Eyjaf­irði á laug­ar­dags­kvöld hét Jón­as Vig­fús­son. Hann læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, tvær upp­komn­ar dæt­ur og sjö barna­börn. Jón­as var fædd­ur árið 1951, bóndi á Litla-Dal í Eyja­fjarðarsveit. Hann var fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri í Eyja­fjarðarsveit og áður í bæði Hrís­ey og á Kjal­ar­nesi.

 

Nýjast