20. nóvember - 27. nóvember - Tbl 47
„Mín helsta martröð að vinna á skrifstofu“
Leikkonan Margrét Sverrisdóttir er meðlimur í norðlenska atvinnuleikhópnum Umskiptingar sem frumsýna nýtt leikverk þann 5. október sem nefnist Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist en verkefnið er unnið í samstarfi við Leikfélag Akureyrar. Margrét hefur komið víða við á leiklistarferlinum og þá stýrði hún Stundinni okkar um tíma.
Vikudagur fékk Margréti í nærmynd en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.