Marta stekkur inn í hlutverk Ögmundar
07. apríl, 2022 - 14:43
Egill Páll Egilsson - egillpall@vikubladid.is
Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar og leikstjóri Skugga Sveins, mun stökkva inn í hlutverk Ögmundar í Skugga Sveini í fjarveru Maríu Pálsdóttur 22. og 23. apríl.
Marta segist spennt að leika Ögmund. „Mitt markmið verður að muna texann og rekast ekki í húsgögnin enda hef ég ekki stigið á sviðið í 15 ár,“ segir Marta í léttum dúr.
Sýningum á Skugga Svein lýkur í apríl.
Nýjast
-
Kvenfélagið Hjálpin gefur 1.100.000 kr
- 12.11
Nú á haustdögum varð kvenfélagið Hjálpin í Eyjafjarðarsveit 110 ára. Í kvenfélaginu starfa tuttugu og fjórar konur auk nokkurra heiðursfélaga. Við erum á aldrinum 24 ára til 76 ára og meðalaldur okkar er 48 ár. Við erum vinkonur, nágrannar, bekkjarsystur, systur og í félaginu starfa í dag 3 pör af mágkonum, 3 pör af mæðgum og 5 pör af tengdamæðgum. Í tilefni af 100 ára afmælinu gáfum við út bókina Drífandi daladísir þar sem eru myndir og upplýsingar um allar 231 félagskonurnar ásamt sögu félagsins í máli og myndum. -
Atvinnulíf og uppbygging í Norðurþingi
- 12.11
Það eru spennandi tímar í atvinnulífinu í Norðurþingi en sveitarstjórn hefur unnið ötullega í þessum málaflokki á kjörtímabilinu, m.a. með áherslu á Grænan iðngarð á Bakka. -
Ungt fólk er meira en bara meme og sketsar á TikTok
- 12.11
Ungt fólk er meira en bara einn hópur. Ungt fólk samanstendur af mörgum mismunandi hópum, með mismunandi skoðanir, áhugamál og þarfir. Að reyna að ná til þeirra einungis með stuttum sketsum, meme-um og „brain rot “ efni á TikTok er mikil einföldun. Ungt fólk hefur líka áhuga á pólitík, vill fara á dýptina í málum og kynna sér stefnur flokka áður en það mótar sér skoðun. Ungt fólk á betra skilið en efni í litlum gæðum sem er of stutt til að geta talist upplýsandi. -
Listasafnið á Akureyri: Útskriftarsýning VMA opnuð á laugardaginn
- 12.11
Laugardaginn 16. nóvember kl. 15 verður útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri, KNÁRL, opnuð í Listasafninu á Akureyri. Sýningar á lokaverkefnum nemenda hafa lengi verið fastur liður í starfsemi listnáms- og hönnunarbrautar VMA. Sýningarnar eru tvær yfir árið, annars vegar í lok vorannar og hins vegar í lok haustannar. Þetta er tíunda árið í röð sem þær eru haldnar í samstarfi við Listasafnið á Akureyri. -
Blað brotið í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll
- 12.11
Það er óhætt að segja að brotið hafi verið blað í flugi um Akureyrarflugvöll í morgun, þegar fyrsta flug Easy Jet til Akureyrar frá Manchester sem er borg í norðvesturhluta Englands lenti á flugvellinum eftir tæplega 160 mín flug. -
Plast í Nettó fær nýtt líf í samstarfi við Polynorth
- 12.11
Allt frauðplast í verslun Nettó á Glerártorgi mun nú fá nýtt líf og umbreytast í einangrunarplast til byggingaframkvæmda í samstarfi við plastkubbaverksmiðjuna Polynorth á Óseyri. Verkefnið er liður í stefnu Samkaupa að verða leiðandi í úrgangsstjórnun. Endurnýting á frauðplasti er hluti af því að draga úr úrgangslosun verslana Samkaupa og auka þar flokkunarhlutfall. -
Ný vefsíða Hollvina Sjúkrahússins á Akureyri komin í loftið
- 12.11
Á dögunum fór ný vefsíða Hollvina SAk í loftið í boði Stefnu hugbúnaðarhúss (www.hollvinir.is). Vefsíðan er einföld í notkun og þar birtast fréttir af því góða starfi sem Hollvinir vinna með því að styrkja og styðja við sjúkrahúsið. Ennfremur er þar hægt að gerast Hollvinur með einföldum hætti og panta minningarkort til styrktar samtökunum. Með nýju vefsíðunni vonast stjórnin til að ná til fleiri félagsmanna og efla starfsemina enn frekar. -
Forseti sveitarstjórnar vill hætta viðskiptum við Rapyd
- 12.11
Hjálmar Bogi Hafliðason sagði m.a. annars að efnahagsleg sniðganga væri vopn sem við Íslendingar gætum beitt til að ná fram friðsælli lausn á átökunum fyrir botni Miðjaraðarhafs. -
,,Bráðum kemur ekki betri tíð, því betri getur tíðin ekki orðið”
- 11.11
Það er mun oftar sem sagðar eru fréttir af ófærð og allskonar veseni veðri tengdu á þessum árstíma. Staðan er hinsvegar sú núna að það er óhætt að vitna í Stuðmenn og segja ,,Bráðum kemur ekki betri tíð, þvi betri getur tíðin ekki orðið”