20. nóvember - 27. nóvember - Tbl 47
Líkar Lundúnar-lífið vel
Það var afar spennandi að stíga út fyrir þægindarammann og prófa eitthvað nýtt og er það eitthvað sem ég bý að alla ævi,“ segir Jakob Jónsson. Mynd/Eva Vestmann.
Jakob Jónsson viskísérfræðingur hefur búið í London undanfarin tólf ár þar sem hann starfar sem annar tveggja verslunarstjóra í Lundúnaútibúi skosku viskíverslunarinnar Royal Mile Whiskies og heldur reglulega viskínámskeið.
Vikudagur ræddi við Jakob, eða Kobba Maiden eins og margir kalla hann, um lífið í London, viskíáhugann og einskæran aðdáun hans á Iron Maiden. Viðtalið má nálgast í net-og prentúgáfu blaðsins.