Lærdómsrík ferð til Bandaríkjanna

Valur Freyr (fremst á mynd), Magnús Smári og fyrir aftan hann þeir Stefán Geir og Anton Berg.
Valur Freyr (fremst á mynd), Magnús Smári og fyrir aftan hann þeir Stefán Geir og Anton Berg.

Magnús Smári Smárason hjá Slökkviliði Akureyrar hélt til Bandaríkjana í upphafi árs til að ljúka við nám í bráðatækni ásamt samstarfsfélögum sínum í slökkviðilinu þeim Vali Frey Halldórssyni, Antoni Berg Carrasco og Stefáni Geir Andréssyni.

Þeir Magnús Smári og Valur Freyr voru í San Bedford þar sem þeir dvöldu í tæpan mánuð og fengu sannarlega að kynnast öðruvísi samfélagi en því sem við lifum í hér á Akureyri.

Vikudagur spjallaði við Magnús Smára um námið og reynsluna í Bandaríkjunum en viðtalið má nálgast í prentúgáfu blaðsins.

Nýjast