Kolféll fyrir lífinu í Grímsey

„Ég held í þann draum að geta búið á eyjunni allan ársins hring. Ég fæ eitthvern óútskýranlegan kraf…
„Ég held í þann draum að geta búið á eyjunni allan ársins hring. Ég fæ eitthvern óútskýranlegan kraft frá eyjunni sem veitir mér andlega næringu,“ segir Halla sem rekur ferðaþjónustu í Grímsey.

Halla Ingólfsdóttir hefur verið með annan fótinn út í Grímsey undanfarin 20 ár. Hún sér mörg tækifæri í eyjunni og stofnaði ferðaþjónstufyrirtæki fyrir fjórum árum til að auka við afþreyingu ferðafólks í Grímsey. Hún segist hafa kolfallið fyrir eyjunni þegar hún kom þangað fyrst og vill helst hvergi annarsstaðar vera.

Vikudagur spjallaði við Höllu um lífið í Grímsey og ferðþjónustuna sem færist í vöxt, en viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast