Í gegnum linsu Jóns Baldvins

Kaldbakur í miðnætursól/mynd Jón Baldvin Hennesson
Kaldbakur í miðnætursól/mynd Jón Baldvin Hennesson

„Það má segja að ég sé alinn upp við ljósmyndun, faðir minn tók mikið af myndum og framkallaði,“ segir Jón Baldvin Hannesson, skólastjóri Giljaskóla á Akureyri. Í prentútgáfu Vikudags í dag opnar  Jón Baldvin hluta myndasafns síns fyrir lesendum Vikudags. Við tökum smá forskot á sæluna hérna á vikudagur.is

Sjón er sögu ríkari  í prentútgáfu Vikudags í dag !

Nýjast