Húsavík öl keppir á alþjóðlegri bjórhátíð

Þorsteinn Snævar til hægri, ásamt Andra Birgissyni rekstrarstjóra BrewDog Reykjavík með nýbruggaðan …
Þorsteinn Snævar til hægri, ásamt Andra Birgissyni rekstrarstjóra BrewDog Reykjavík með nýbruggaðan keppnisbjórinn.

Þorsteinn Snævar Benediktsson bruggmeistari og eigandi Húsavík öl hefur ekki setið auðum höndum þrátt fyrir að honum hafi verið gert að loka gestastofu sinni vegna samkomutakmarkana sem nú eru í gildi. Húsavík öl hefur verið valin til að keppa fyrir hönd BrewDog Reykjavík á stórri bjórhátíð sem fer fram um allan heim síðar í þessum mánuði. Einhver áhrif hlýtur kófið samt að hafa haft á starfsemina? „Ég hef alveg hægt á en ég var í raun og veru það heppinn að ég hafði vit á því í júlí að fylla húsið af hráefnum, þannig að ég á allt til bjórgerðar. Við höfum svona verið að brugga bjóra sem ég hef alla jafna ekki tök á því að brugga mikið af.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 

Nýjast