Hjartalaus jól

Hjartað er á stærð við fótboltavöll
Hjartað er á stærð við fótboltavöll

 „Stór hluti búnaðarins skemmdist í fyrra, enda var tíðarfarið afar óhagstætt. Við viljum gjarnan endurnýja búnaðinn og að hann verði traustari en sá gamli. Allur undirbúningur tekur tíma og því miður verður ekkert sláandi hjarta í Vaðlaheiðinni þessi jólin, gamli búnaðurinn er einfaldlega úr sér genginn,“ segir Davíð Hafsteinsson hjá Rafeyri á Akureyri. Hjartað sem sett hefur verið upp í Vaðlaheiði undanfarin ár er á stærð við fótboltavöll.

karleskil@vikudagur.is

Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags í dag

Nýjast