Halla Björk í 10 bestu í kvöld Útvarp Akureyri
13. ágúst, 2018 - 13:00
Flugumferðarstjórinn og bæjarfulltrúinn Halla Björk Reynisdóttir verður gestur Ásgeirs Ólafssonar í þættinum 10 bestu á Útvarp Akureyri 98,7 í kvöld, mánudag kl. 20:00. Halla hefur náð að setja saman lista af 10 uppáhaldslögunum sínum og segir sögurnar á bakvið þau.
Misstu ekki af 10 bestu í kvöld mánudaginn 13. ágúst með Ásgeiri Ólafs á fm 987. Þú getur hlustað um allan heim í gegnum netið á utvarpakureyri.is og í sjónvarpi Símans.
Nýjast
-
Vel heppnuð kynning á fjölbreyttum störfum í sjávarútvegi á Starfamessu 2025 13.03.2025
- 13.03
Hátt í eitt þúsund nemendur 9. og 10. bekk grunnskóla á Eyjafjarðarsvæðinu auk nemenda í framhaldsskólum og Háskólanum á Akureyri sóttu Starfamessu 2025 sem haldin var í Háskólanum á Akureyri í dag, fimmtudag. -
Nettó í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík
- 13.03
Samkaup hefur gert samning við KSK eignir ehf. um leigu á Vallholtsveg 8 á Húsavík. Gert er ráð fyrir afendingu rýmisins á tímabilinu 2028 – 2030. Alls er um að ræða tæplega 1.400 fermetra rými miðsvæðis í bænum með ásættanlegt magn bílastæða og góðu aðgengi. -
Starfsfólk hjá HSN lendir fjölbreyttum verkefnum og sum ná alveg í hjartastað.
- 13.03
Á jólanótt var Ásgeir Örn Jónsson sérfræðingur í bráðalækningum á HSN, heilsugæslunni á Akureyri, á vakt þegar útkallsbeiðni barst sem þróaðist í yndislegt jólaævintýri. -
Lagt til að göngugatan á Akureyri verði lokuð fyrir umferð frá byrjun maí til loka september
- 13.03
Skipulagsráð tekur jákvætt í að göngugötunni á Akureyri verði lokað frá 1. maí til 30. september vegna slæms ástands yfirborðs götunnar og komu skemmtiferðaskipa á þessu tímabili. -
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri setur upp Galdrakarlinn í Oz
- 13.03
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýnir Galdrakarlinn í Oz í Menningarhúsinu Hofi annað kvöld, föstudagskvöldið 14. mars. Fjöldi nemenda sem með einum eða örðum hætti tekur þátt í sýningunni er um 100 en nemendur skólans eru í allt um 550. Áhugi á leiklist er mikill í MA og í raun komust færri að en vildu. -
OFF - Oflæti, fákunnátta og fordómar
- 13.03
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónssson skrifaði í gærkvöldi færslu á Facebooksíðu sína sem vakið hefur mikla athygli. Vefurinn fékk góðfúslegt samþykki frá Þorvaldi til birtingar á skrifum þeim sem hér á eftir koma. -
Húsavíkurflug, áskorun til ráðherra.
- 11.03
Baráttuhópur fyrir Húsavíkurflugi (sem samanstendur af fulltrúum Norðurþings, Þingeyjarsveitar, stéttarfélögunum í Þingeyjarsýslum, atvinnufyrirtækjum þ.m.t. ferðaþjónustunni, HSN í Þingeyjarsýslum, SSNE og Húsavíkurstofu) skorar á samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fjármálaráðherra að tryggja áfram fjármuni á fjárlögum til farþega- og sjúkraflugs um Húsavíkurflugvöll. Við teljum mjög mikilvægt að haldið sé úti öflugum flugsamgöngum allt árið og að samlegðaráhrif geti verið með öðru innanlandsflugi á Íslandi, m.a. m.t.t. stærðar þeirra flugvéla sem nýttar eru í flugið. -
Framtíðardagar Háskólans á Akureyri Tengsl við atvinnulífið og næstu skref á vinnumarkaði
- 11.03
Háskólinn á Akureyri stendur fyrir Framtíðardögum fimmtudaginn 13. mars. Framtíðardagar gefa stúdentum einstakt tækifæri til að kynnast atvinnulífinu. Markmið dagskrárinnar er að veita stúdentum innsýn í störf fyrirtækja sem getur hjálpað þeim að átta sig á því hvað er í boði á vinnumarkaði og að taka næstu skref á starfsferli sínum. Viðburðurinn er öllum opinn en um er að ræða góðan vettvang fyrir einstaklinga sem eru að huga að næstu skrefum hvort sem það er varðandi nám eða í atvinnulífinu. Einnig eru Framtíðardagar góður vettvangur fyrir fyrirtæki til að kynna starfsemi sína. -
Tvær nýjar námsleiðir á meistarastigi við hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri næsta haust.
- 10.03
Næsta haust verður boðið upp á tvær nýjar námsleiðir á meistarastigi við hjúkrunarfræðideild skólans. Leiðirnar sem um ræðir eru hjúkrun einstaklinga með hjartasjúkdóma og hjúkrun einstaklinga með sykursýki og hefur slíkt sérhæft meistaranám fyrir hjúkrunarfræðinga ekki verið áður á Íslandi.