Dagskráin 12. febrúar - 19. febrúar Tbl 6
Halla Björk í 10 bestu í kvöld Útvarp Akureyri
13. ágúst, 2018 - 13:00
Flugumferðarstjórinn og bæjarfulltrúinn Halla Björk Reynisdóttir verður gestur Ásgeirs Ólafssonar í þættinum 10 bestu á Útvarp Akureyri 98,7 í kvöld, mánudag kl. 20:00. Halla hefur náð að setja saman lista af 10 uppáhaldslögunum sínum og segir sögurnar á bakvið þau.
Misstu ekki af 10 bestu í kvöld mánudaginn 13. ágúst með Ásgeiri Ólafs á fm 987. Þú getur hlustað um allan heim í gegnum netið á utvarpakureyri.is og í sjónvarpi Símans.
Nýjast
-
Kvenfélagið Hlín í Grýtubakkahreppi Gaf sérhannað tæki til að losa aðskotahluti úr öndunarvegi
- 16.02
Kvenfélagið Hlín í Grýtubakkahreppi hefur afhent leikskólanum Krummafæti og Kontornum hjálparbúnaðinni LiveVac, en um er að ræða sérhannað lækningatæki til að að losa aðskotahluti úr öndunarvegi hjá bæði fullorðnum og börnum. -
Hafnasamlag Norðurlands kaupir 14 smáhýsi sem verða við Oddeyrartanga
- 16.02
Hafnasamlag Norðurlands hefur keypt 14 smáhýsi og hyggst setja þau upp á rútustæði við Oddeyrartanga. Byggingafulltrúi Akureyrarbæjar hefur veitt stöðuleyfi fyrir smáhýsin á tímabilinu frá 1. maí - 30. september 2025. -
GRÓ Sjávarútvegsskólinn fær góða umsögn í alþjóðlegu mati
- 16.02
GRÓ Sjávarútvegsskólinn sem Háskólinn á Akureyri er þátttakandi í, hefur hlotið lof í nýju mati alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins GOPA. Skólinn, sem starfar undir merkjum UNESCO, hefur útskrifað um 500 sérfræðinga úr sex mánaða námi í fiskistjórnun, auk þess sem 1.700 sérfræðingar hafa sótt styttri námskeið við skólann. Í matsskýrslunni er sérstaklega horft til framlags skólans til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, einkum markmiðs 14 um líf í vatni. -
Er þeim drullusama um kennara??
- 15.02
Í síðustu viku 13. febrúar birtist yfirlýsing frá Akureyrarbæ á, heimasíðu bæjarins, þar sem Akureyrarbær firrir sig allri ábyrgð á kjarasamningum og kjarasamningsviðræðum við kennara. -
Velheppnað Fyrirtækjaþing Akureyrar
- 15.02
S.l. fimmtudag fór fram vel heppnað Fyrirtækjaþing Akureyrar í Menningarhúsinu Hofi, þar sem stjórnendur á fimmta tugs fyrirtækja og stofnana komu saman til að ræða framtíð atvinnulífsins á svæðinu. -
Sjúkraþjálfun Akureyrar flutti í fyrra í Sunnuhlíð og fagnar 10 ára afmæli í ár
- 15.02
Sjúkraþjálfun Akureyrar fagnar í ár 10 ára afmæli sínu, var stofnuð árið 2015 af þeim Eydísi Valgarðsdóttur, Þóru Guðnýju Baldursdóttur, Guðmundi Daða Kristjánssyni og Tinnu Stefánsdóttur. Stofan var þá staðsett að Tryggvabraut 22 og samnýtti að hluta til aðstöðu með Heilsuþjálfun Davíðs Kristinssonar sem einnig aðstoðaði við stofnun stofunnar. Þann 1.júlí á liðnu ári fékk Sjúkraþjálfun Akureyrar afhenta glænýja og glæsilega aðstöðu í kjallara Sunnuhlíðar í Glerárhverfi á Akureyri, þar sem Heilbrigðisstofnun Norðurlands er einnig til húsa. Húsnæðið sem er í eigu Heima (áður Reginn fasteignafélag) var teiknað af Fanneyju Hauksdóttur arkitekt með þarfir starfseminnar í huga og þar er nú rekin öflug sjúkraþjálfunarstöð. -
Leiguflug frá Sviss til Akureyrar hafin að nýju
- 15.02
Flugvél á vegum svissnesku ferðaskrifstofunnar Kontiki lenti á Akureyrarflugvelli um liðna helgi,en hún kom í beinu flugi frá Zurich í Sviss. Flogið verður vikulega á sunnudögum næstu sex vikurnar. Þetta er annað árið í röð sem boðið er upp á vetrarferðir til Akureyrar frá þessari stærstu borg Sviss. -
Öflugt samstarf manns og hunds
- 15.02
Sleðahundaklúbbur Íslands kynnir starfsemina á Húsavík á sunnudag -
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - Miklar áhyggjur af ástandinu
- 14.02
Sveitarstjórn Þingeyjarsýslu samþykkti samhljóða á 55. fundi sínum ályktun um stöðu mála á Reykjavíkurflugvelli.