Hálka eða snjóþekja á vegum

Víkurskraðið í morgun/mynd Vegagerðin
Víkurskraðið í morgun/mynd Vegagerðin

Hálka eða snjóþekja er á Öxnadalsheiði , í Eyjafirði, Víkurkskarði og í Ljósavatnsskarði og á vegum í nágrenni Húsavíkur. Þæfingsfærð er í Ólafsfjarðarmúla. Þungfært er á Tjörnesi en unnið er að hreinsun. Á Norðurlandi vestra er snjóþekja á vegum og víða snjókoma og skafrenningur. Veðurstofan segir að á Norðurlandi eystra verði norðan 10-15 m/sek fram að hádegi á Norðurlandi eystra , en síðan norðvestan 8-13 og él. Frost 5 til 14 stig, kaldast í innsveitum.

Nýjast