Hæfasti umsækjandinn var ráðinn, segir rektor

Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri  segir að allar dylgjur um óheiðarleg vinnubrögð í tengslum við ráðiningu í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs skólans eigi ekki við nein rök að styðjast. Hæfasti einstaklingurinn hafi verið valinn, samkvæmt þeim lögum og reglum sem viðhafðar eru um slíkar ráðningar. Þetta kemur fram í grein Stefáns í Vikudegi í dag.

 

Nýjast