Fyrir áhugamenn um gamla bíla og bílnúmer

Ólafur Ásgeirsson
Ólafur Ásgeirsson

Ólafur Ásgeirsson skrifaði í Vikudag grein um gamla bíla og bílnúmer í Vikudag fyrr á árinu og höfðu margir samband við hann í kjölfarið. Í þeirri grein var fjallað um númerin A 1 - A 30.   Ólafur heldur nú áfram og skrifar um A 31- A 60. Ljóst er að margir hafa áhuga á gömlum bílnúmerum, miðað við viðbrögðin sem Ólafur fékk eftir fyrri greinina.

"Það er ekki raunar fyrr en á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar sem lágu bílnúmerin fara að verða verulega vinsæl. Helst vildi engin láta af hendi eins, tveggja eða þriggja stafa bílnúmer og þega þeir bílar voru seldir þá þurftu kaupendur að setja ný númer á bílinn. Í síðustu grein var skrifað um bíla með númerum frá A 1 og til A 30.Nú höldum við áfram," skrifar Ólafur

Grein Ólafs

 

Nýjast