Framsýn samþykkir fjárstuðning og lánar orlofsíbúð til flóttafólks frá Úkraínu
11. mars, 2022 - 19:32
Gunnar Níelsson - gunnar@vikubladid.is
Stjórn Framsýnar skorar jafnframt á önnur stéttarfélög að koma líkt og félagið að verkefninu með fjárstuðningi og láni á orlofsíbúðum. Að mati stjórnar er það ekki í boði að stéttarfélög eða önnur hagsmunasamtök sitji hjá á ófriðartímum sem þessum.
Frá þessu er sagt á heimasíðu Framsýnar.
Nýjast
-
Frambjóðendur í Norðausturkjördæmi mætast í Hátíðarsal HA á morgun
- 14.11
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri (SHA) með aðstoð Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) standa fyrir pallborðsumræðum með frambjóðendum í Norðausturkjördæmi á morgun, föstudaginn 15. nóvember kl. 12:00 í Hátíðarsal HA. Einnig verður streymt frá viðburðinum á Vísi og YouTube-rás Háskólans á Akureyri fyrir þau sem hafa ekki tök á að mæta á staðinn. -
Bæjarráð vill aðflugsferla við Akureyrarflugvöll endurbætta hið fyrsta
- 14.11
Segja má að Bæjarráð Akureyrar láti ÍSAVIA heyra það í samþykkt sem ráðið lét frá sér fara eftir fund ráðsins í dag. Óánægja bæjarráðs er vegna tafa við gerð nýrra aðflugsferla fyrir flug úr suðri að Akureyrarflugvelli. -
Vegagerðin tekur kafla Hjalteyrarvegar af þjóðvegaskrá
- 14.11
Vegagerðin hefur tilkynnt Hörgársveit að breyting verði gerð á afmörkun Hjalteyrarvegar – 811 og verður hluti hans þar með felldur úr tölu þjóðvega og af vegaskrá. Allir vegir hér á landi eru skilgreindir eftir vegalögum. -
Matargjafir ganga í endurnýjun lífdaga fyrir jólin
- 14.11
„Þar sem að ég virðist ekki geta slitið mig frá Matargjöfum (held að við séum ein eining) þá hef ég ákveðið að halda áfram í breyttri mynd 11. jólin okkar saman,“ skrifar Sigrún Steinarsdóttir á facebook síðu Matargjafa á Akureyri og nágrenni. Hún opnaði fyrr í vikunni reikning Matargjafa og vonar að þeir sem áður lögðu henni lið með mánaðarlegu framlagi haldi því áfram, „því án ykkar er þetta ekki hægt.“ -
Öruggari samgöngur í Fjallabyggð
- 14.11
Á undanförnum árum hefur Fjallabyggð staðið frammi fyrir krefjandi áskorunum tengdum veðurfari. Foktjón hefur orðið í óvæntum ofsaveðrum og úrkomumynstur virðist vera að breytast með tilheyrandi álagi á innviði. Endurteknir úrkomuviðburðir hafa leitt til flóða, nú síðast síðsumars þegar vatn flæddi inn í fjölmörg hús. Þá var Siglufjarðarvegi um Almenninga lokað í nokkra daga vegna skriðufalla og tjóns sem hlaust ef þessu mikla vatnsveðri og hættu á grjóthruni. Sprungur í veginum vegna viðvarandi jarðsigs opnuðust enn frekar. Þessi atburðarrás hefur undirstrikað mikilvægi þess að styrkja og bæta samgöngur inn í sveitafélagið, sem eru lífæð samfélagsins. -
Afleit veðurspá á morgun sýnum gát
- 14.11
Spáð er afar slæmu veðri seinnipart föstudagsins 15. nóvember. Óttast er að sambærilegar aðstæður gætu skapast á Akureyri og í september 2022, þegar sjór flæddi yfir hluta Oddeyrar og olli miklu tjóni. -
Kvikmynd um Kröflu sigraði á Landkönnunarhátíð á Húsavík
- 13.11
Alls voru níu kvikmyndir sýndar á hátíðinni sem haldin var í 10. sinn -
Oddvitar í Norðausturkjördæmi mætast í beinni útsendingu
- 13.11
Oddvitar framboðanna til Alþingis mætast í kvöld í beinni útsendingu á RÚV og vef Vikublaðsins . Rætt verður um áherslumál framboðanna í kjördæminu. -
Metsöfnun Dekurdaga í ár, 6,7 milljónir
- 13.11
Styrkurinn fyrir Dekurdaga árið 2024 var afhentur í Hofi við hátíðlega athöfn á dögunum og var enn og aftur slegið met, því upphæðin hljóðaði upp á kr. 6.700.000!! Upphæðin safnaðist með þátttökugjöldum fyrirtækja, sölu á bleikri slaufu í staur og almennum styrkjum frá fyrirtækjum og félagasamtökum. Að auki voru mörg fyrirtæki með uppákomur þar sem safnað var pening í söfnunina.