30. október - 6. nóember - Tbl 44
Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. desember 2023
Akureyringar voru 20.199 um síðustu mánaðamót og hafði þeim fjölgaði um 301 miðað við 1. des í fyrra. Þetta kemur fram í tölum Þjóðskrár sem birtar voru í morgun.
Hlutfallsleg fjölgun á Akureyri er 1,5% , en á landinu öllu er hlutfallið 3,0%. Íbúar á Akureyri þann 1 des. s.l voru 20.199.
Í Norðurþingi fjölgaði íbúum um 1,2% á milli ára, íbúar þann 1 des, s.l voru 3.200.
Áhugavert er að sjá nágrannasveitarfélög Akureyrar og Norðurþings, en þar er víðast hvar bullandi uppgangur.
Eyjafjarðarsveit: 2% fjölgun.
Hörgársveit: 5,6 % fjölgun.
Svalbarðsstrandarhreppur: 5,0% fjölgun.
Grýtubakkahreppur: 5,8% fjölgun.
Þingeyjarsveit 5,3% fjölgun.