Ný kvikmynd um Stellurnar frumsýnd í dag

Líkanið sannkölluð listasmíð og nú er búið að gera kvikmynd um komu skipana til bæjarins
Líkanið sannkölluð listasmíð og nú er búið að gera kvikmynd um komu skipana til bæjarins

 Áhugahópurinn  um varðveislu sögu togara Ú A  lætur sér ekki nægja að fjármagna smíði líkana af togurunum því aukin heldur stendur hópurinn fyrir þessari  kvikmynd sem hér má sjá fyrir neðan.  

Myndin segir söguna frá kaupunum á Stellunum frá Færeyjum  

Það voru þeir Sigfús Ólafur Helgason og Trausti  Guðmundur sem unnu  myndina fyrir hópinn sem er leiddur eins og fram hefur komið  af Sigfúsi.

Vefur Vikublaðsins fékk góðfúslegt leyfi fyrir birtingu myndarinnar, smellið á slóðina hér fyrir neða  gjörið svo vel !


https://www.facebook.com/share/v/FrQsVmZaxYvEXUEx/?mibextid=K35XfP

Nýjast