„Ég var andlega gjaldþrota“

Ásgeir Ólafsson. Mynd/Þröstur Ernir
Ásgeir Ólafsson. Mynd/Þröstur Ernir

Ásgeir Ólafsson, þjálfari, pistlahöfundur og metsöluhöfundur, hefur vakið athygli í gegnum árin fyrir skrif um heilsu og næringu. Hann var einstæður faðir í mörg ár og háði stríð við kerfið sem tók mikinn toll af honum. Hann gekk í gegnum ítarlega sjálfsskoðun og er í dag hamingjusamur og á von á sínu öðru barni. Í prentútgáfu Vikudags ræðir Ásgeir á einlægan hátt um baráttuna við kerfið, ástina sem blossaði upp í vinnunni, metsölubókina og margt fleira. 

Nýjast