Fréttir

Gabbaði fólk til að kaupa miða á landsleikinn

Tvær kærur hafa borist lögreglunni á Akureyri vegna sölu miða á landsleik Íslands og Króatíu í knattspyrnu sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Svindlarinn plataði tvo einstaklinga á netinu til þess að kaupa alls níu miða
Lesa meira

Jón Laxdal sýnir ný verk

Jón Laxdal Halldórsson opnar sýningu í Flóru á Akureyri á laugardaginn, þar sem hann sýnir ný verk. Jón hefur lengi verið virkur í menningarlífinu á Akureyri. Hann átti hlut að rekstri Rauða hússins og var í hópi þeirra sem ...
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu á Akureyri

Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður nú fagnað í átjánda sinn. Í tilefni dagsins mun Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsækja skóla og stofnanir á Akureyri. Hann mu...
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu á Akureyri

Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður nú fagnað í átjánda sinn. Í tilefni dagsins mun Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsækja skóla og stofnanir á Akureyri. Hann mu...
Lesa meira

Hymnodia með aukatónleika

Hymnodia hefur flakkað um NA-land undanfarna daga og haldið skemmtanir á Ólafsfirði, Akureyri, Siglufirði, í Mývatnssveit, á Þórshöfn, Vopnafirði og Húsavík og á fimmtudagskvöld, 14. nóvember, er kórinn í Þorgeirskirkju við L...
Lesa meira

Hymnodia með aukatónleika

Hymnodia hefur flakkað um NA-land undanfarna daga og haldið skemmtanir á Ólafsfirði, Akureyri, Siglufirði, í Mývatnssveit, á Þórshöfn, Vopnafirði og Húsavík og á fimmtudagskvöld, 14. nóvember, er kórinn í Þorgeirskirkju við L...
Lesa meira

Hymnodia með aukatónleika

Hymnodia hefur flakkað um NA-land undanfarna daga og haldið skemmtanir á Ólafsfirði, Akureyri, Siglufirði, í Mývatnssveit, á Þórshöfn, Vopnafirði og Húsavík og á fimmtudagskvöld, 14. nóvember, er kórinn í Þorgeirskirkju við L...
Lesa meira

Hagnaður Norðurorku áætlaður 430 milljónir

Gjaldskrá Norðurorku hækkar að jafnaði um 2,8% á næsta ári, samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2014. Áætlað er að velta fyrirtækisins verði 2,5 milljarðar króna og hagnaður fyrirtækisins muni nema 430 milljónum króna. Ney...
Lesa meira

Skafrenningur á heiðum

Á Norðurlandi eystra er snjóþekja og hálka á vegum og víða skafrenningur og éljagangur. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Hólasandi en Dettifossvegur er þungfær.Samkvæmt veðurs...
Lesa meira

Skafrenningur á heiðum

Á Norðurlandi eystra er snjóþekja og hálka á vegum og víða skafrenningur og éljagangur. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Hólasandi en Dettifossvegur er þungfær.Samkvæmt veðurs...
Lesa meira