Fréttir

Björn Heiðar siglingamaður ársins

Björn Heiðar Rúnarsson úr Siglingaklúbbnum Nökkva var valinn siglingamaður ársins í lokahóf  SÍL sem fór fram í Kópavogi sl. helgi. Þetta er annað árið sem Björn er valinn og þriðja árið í röð sem siglingamaður úr Nök...
Lesa meira

Kokkalandsliðið í æfingabúðum á Akureyri

Kokkalandsliðið er í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri þessa dagana, en liðið æfir fyrir Heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg í nóvember á næsta ári. Þátttaka í keppni sem þessari k...
Lesa meira

Kokkalandsliðið í æfingabúðum á Akureyri

Kokkalandsliðið er í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri þessa dagana, en liðið æfir fyrir Heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg í nóvember á næsta ári. Þátttaka í keppni sem þessari k...
Lesa meira

Kokkalandsliðið í æfingabúðum á Akureyri

Kokkalandsliðið er í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri þessa dagana, en liðið æfir fyrir Heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg í nóvember á næsta ári. Þátttaka í keppni sem þessari k...
Lesa meira

Jón Kristinn Íslandsmeistari

Íslandsmót í yngri flokkum í skák fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Alls voru 37 keppendur og náði Skákfélag Akureyrar góðum árangri. Í flokki 15 ára og yngri sigraði Jón Kristinn Þorgeirsson úr Skákfélagi Akureyrar, f
Lesa meira

Tvö hótel byggð á Akureyri

 „Ýmsar framkvæmdir eru í kortunum, eitt hundrað herbergja hótel á Drottningarbrautarreit ásamt hóteli á Sjallareit eru í bígerð og góðar líkur eru á að uppbygging hefjist fljótlega á Dysnesi,“ sagði Geir Kristinn Aðalstein...
Lesa meira

Tvö hótel byggð á Akureyri

 „Ýmsar framkvæmdir eru í kortunum, eitt hundrað herbergja hótel á Drottningarbrautarreit ásamt hóteli á Sjallareit eru í bígerð og góðar líkur eru á að uppbygging hefjist fljótlega á Dysnesi,“ sagði Geir Kristinn Aðalstein...
Lesa meira

Kvæðin um fuglana

Elvý G. Hreinsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson organisti halda tónleika og ljósmyndasýningu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld undir nafninu Kvæðin um fuglana. Þar munu þau flytja hugljúfa tónlist sem fjallar um fu...
Lesa meira

Í gegnum linsu Jóns Baldvins

„Það má segja að ég sé alinn upp við ljósmyndun, faðir minn tók mikið af myndum og framkallaði,“ segir Jón Baldvin Hannesson, skólastjóri Giljaskóla á Akureyri. Í prentútgáfu Vikudags í dag opnar  Jón Baldvin hluta myndasa...
Lesa meira

Í gegnum linsu Jóns Baldvins

„Það má segja að ég sé alinn upp við ljósmyndun, faðir minn tók mikið af myndum og framkallaði,“ segir Jón Baldvin Hannesson, skólastjóri Giljaskóla á Akureyri. Í prentútgáfu Vikudags í dag opnar  Jón Baldvin hluta myndasa...
Lesa meira