Fréttir

Ekkert jólalegra en fjósið

Sara María Davíðsdóttir er yngsti bóndinn á Íslandi í dag, aðeins 23 ára gömul. Hún rekur býli á Torfum í Eyjafjarðarsveit ásamt unnusta sínum Þóri Níelssyni. Á býlinu eru 93 nautgripir, 21 kind, átta hænur, tveir kettir o...
Lesa meira

Áfram vonsku veður

 Á Norðurlandi eystra gerir Veðurstofan ráð fyrir 18-23 m/s  fyrir hádegi með talsverðri snjókomu, en sums staðar slydda við sjóinn. Norðan 13-20 á morgun og snjókoma. Hiti kringum frostmark. Búið er að opna Öxnadalsheiði, e...
Lesa meira

Fólk fer síður í kirkju

Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur við Glerárkirkju á Akureyri segir kirkjusókn fara minnkandi um jólin. „Þetta hefur verið þróunin síðustu ár hérna á Akureyri og ég held að það sama gildi um allt land,“ segir hún. Um hugsanle...
Lesa meira

Veðurspáin

Á Norðurlandi eystra er spáð norðaustanátt 13-20 m/sek. fyrir hádegi, en  en norðan 15-23 seint í dag. Snjókoma. Norðan 18-23 á morgun og talsverð snjókoma, en slydda við sjóinn. Hiti kringum frostmark. Veðurhorfur á landinu ö...
Lesa meira

Jól alla daga í fjósinu og fjárhúsinu

„Hann hefur hlotið nafnið Gullmoli, sem er vel við hæfi,“ segir Helgi Steinsson bóndi á Syðri- Bægisá í Hörgársveit. Gullmoli er stigahæsti lambhrúturinn í Eyjafirði, samkvæmt skýrslu Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. ...
Lesa meira

Jól alla daga í fjósinu og fjárhúsinu

„Hann hefur hlotið nafnið Gullmoli, sem er vel við hæfi,“ segir Helgi Steinsson bóndi á Syðri- Bægisá í Hörgársveit. Gullmoli er stigahæsti lambhrúturinn í Eyjafirði, samkvæmt skýrslu Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. ...
Lesa meira

Sex skemmtilegar vísnagátur

Jón Magnússon á Akureyri hefur undanfarin ár gert vísnagátur og í ár sendir hann Vikudegi sex gátur.  Við birtum hérna gáturnar, með góðfúslegu leyfi frá Jóni. Svörin verða svo birt á milli jóla og nýárs. Gáta 1:
Lesa meira

Sex skemmtilegar vísnagátur

Jón Magnússon á Akureyri hefur undanfarin ár gert vísnagátur og í ár sendir hann Vikudegi sex gátur.  Við birtum hérna gáturnar, með góðfúslegu leyfi frá Jóni. Svörin verða svo birt á milli jóla og nýárs. Gáta 1:
Lesa meira

Sex skemmtilegar vísnagátur

Jón Magnússon á Akureyri hefur undanfarin ár gert vísnagátur og í ár sendir hann Vikudegi sex gátur.  Við birtum hérna gáturnar, með góðfúslegu leyfi frá Jóni. Svörin verða svo birt á milli jóla og nýárs. Gáta 1:
Lesa meira

Bækur vinsælar jólagjafir

„Jólavertíðin er skemmtilegasti tími ársins og þá sérstaklega Þorláksmessa,“ segir Guðrún Karítas Garðarsdóttir verslunarstjóri hjá Eymundsson á Akureyri. Starfsfólk í bókabúðum landsins hafa jafnan í nógu að snúast fy...
Lesa meira