Áfram vonsku veður

Öxnadalsheiðin í morgun
Öxnadalsheiðin í morgun

 Á Norðurlandi eystra gerir Veðurstofan ráð fyrir 18-23 m/s  fyrir hádegi með talsverðri snjókomu, en sums staðar slydda við sjóinn. Norðan 13-20 á morgun og snjókoma. Hiti kringum frostmark.

Búið er að opna Öxnadalsheiði, en þar er þæfingsfærð. Víkurskarðið er ófært.

Ólafsfjarðarmúli er lokaður vegna snjóflóðahættu.

Meðfylgjandi mynd er af upplýsingavef Vegagerðarinnar.

Nýjast