Vaðlaheiðargöng orðin 1 km

Í dag var þeim áfanga náð að lengd Vaðlaheiðarganga er orðin einn kílómeter. Alls verða göngin 7,2 kílómetrar og hefur öll vinna til þessa gengið vel, reyndar svo vel að verktakar segjast vera um fjórum vikum á undan áætlun. Meðfylgjandi myndir voru teknar í göngunum í dag.

Nýjast