Slydda eða snjókoma
Í dag verður norðlæg átt 10-18 m/s á Norðurlandi eystra, talsverð slydda eða snjókoma, en norðaustan 8-13 eftir hádegi og rigning á láglendi. Vestan og suðvestan 5-13 í kvöld og dregur úr úrkomu. Hægari suðlæg átt í nótt og á morgun og léttir til. Hiti 1 til 5 stig síðdegis á morgun, en um frostmark í innsveitum. Kólnar á morgun, segir Veðurstofa Íslands