Samkomulag um innanlandsflug kynnt í dag

Boðað er til blaðamannafundar í dag, þar sem forsætisráðherra, innanríkisráðherra, borgarstjóri, formaður borgarráðs og forstjóri Icelandair Group undirrita og kynna samkomulag vegna innanlandsflugs. Samkomulagið verður kynnt síðdegis.

Nýjast