Sameiningu heilbrigðisstofnana frestað fram á haust

Kristján Þór Júlíusson/mynd ME
Kristján Þór Júlíusson/mynd ME

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta fram á haust setningu reglugerðar sem taka átti gildi 1. janúar 2014 um sameiningu heilbrigðisstofnana á Vestfjörðum, Norðurlandi og Suðurlandi: „Með því skapast aukið svigrúm fyrir meira samráð milli ráðuneytis annars vegar og sveitarstjórna og heilbrigðisstarfsfólks hins vegar, um stefnuna í samþættingu heilbrigðisstofnana“ sagði ráðherra þegar hann greindi frá ákvörðun sinni á Alþingi í dag

Nýjast