Reyndu að tæla börn upp í bíl á Akureyri

Tveir ungir menn voru handteknir um tvöleytið á Akureyri í dag fyrir að hafa í fjórgang reynt að tæla börn upp í bílinn til sín við skólalóð grunnskóla á Akureyri.

Ekkert barnanna fór upp í bílinn og gátu tvær stúlkur sem mennirnir nálguðust gefið upp bílnúmer bifreiðarinnar

Þetta kemur fram á mbl.is

Nýjast