KA/Þór í tíunda sæti

Þegar sex umferðum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik er KA/Þór í tíunda sæti deildarinnar með fjögur stig. Norðanstúlkur hafa tapað tveimur leikjum í röð en liðið steinlá á útivelli gegn Íslandsmeisturum fram í síðasta leik, 21-36. Næsti leikur KA/Þórs er á útivelli gegn Stjörnunni, laugardaginn 2. nóvember.

Nýjast