KA vill svæði í Naustahverfi

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur skrifað bæjaryfirvöldum bréf, þar sem félagið óskar eftir því að fá úthlutað hið fyrsta íþróttasvæði í Naustahverfi.

Íþróttaráð bæjarins hefur óskað eftir því við skipulagsnefnd bæjarins að hugað verði að skipulagi á íþóttasvæði í Naustahverfi.

karleskil@vikudagur.is

Nýjast