KA búningarnir koma að góðum notum í Malawi

Áfram KA !
Áfram KA !

Inga Rakel Ísaksdóttir frá Akureyri er sjálfboðaliði litlu þorpi sem heitir Lifuwu í Malawi. Hún er sjálfboðaliði á vegum samtakanna Help kids og verður þar fram að áramótum.

Inga Rakel fór út með fulla tösku af KA búningum til Lifuwu og eins og sjá má á myndinni skín gleðin úr augum krakkanna í KA búningunum, sem halda auðvitað með KA !

 

karleskil@vikudagur.is

Nýjast