Heilög Barbara verndar Vaðlaheiðargöng

Heilög barbara/ myndin er tekin af fb.síðu ganganna
Heilög barbara/ myndin er tekin af fb.síðu ganganna

Líkneski heilagrar Barböru er komið upp við gangamunna Vaðlaheiðarganga. Heilög Barbara er verndardýrlingur námumanna og jarðgangamanna. Göngin lengdust í síðustu viku um 60 metra og eru nú rúmlega 900 metra löng. Þessa dagana er verið að gera útskot í göngunum.

Nýjast