Geta fengið séreignarsparnað sinn greiddan út í einu lagi

Einstaklingar sem náð hefur 60 ára aldri geta nú fengið séreignarlífeyrissparnað sinn greiddan út í einu lagi óski þeir þess, samkvæmt breytingum á lögum um lífeyrissjóði sem samþykktar voru í síðasta  mánuði.  

Í eldri ákvæðum var gert ráð fyrir að sparnaðurinn væri greiddur með jöfnum greiðslum á allt að sjö árum eða það tímabil sem rétthafa vantaði upp á 67 ára aldur. Þetta kemur fram á vef Einingar-Iðju.

Nýjast