Fimm ára barátta skilar árangri

„Þetta er vissulega allt of langur tími, bærinn er nánast búinn að lofa okkur hljóðmön í fimm ár. Á sama tíma er verið að setja upp hljóðmanir víðs vegar í hverfinu, við höfum alltaf setið eftir,“ segir Björn Sigmundsson íbúi við Melateig á Akureyri. Húsið stendur rétt við Miðhúsabraut, en hávaðamengun frá brautinni er yfir viðmiðunarmörkum við íbúð Björns. Hann hefur því barist fyrir hljóðmön og sú ósk er nú að rætast.

Nánar er rætt við hann í prentútgáfu Vikudags

Nýjast