Ef þú heldur að það sé gamaldags að skrifa bréf og tilgangslaust að setja blek á blað á tímum Facebook og Twitter, kynntu þér þá sögu Birtukan Mideksa sem þakkar þátttakendum í bréfamaraþoni Amnesty International að þeir þurfa ekki lengur að þola gróf mannréttindabrot stjórnvalda.
Fleiri þurfa nú hjálpar þinnar við. Hjálpaðu til. Taktu þátt í bréfamaraþoni Amnesty stærsta mannréttindaviðburði í heimi. Þar geturðu brugðist við vegna 12 áríðandi mála, sem þurfa á athygli þinni að halda.