Breytingarnar kostuðu einn milljarð
Ný ostalína MS á Akureyri verður vígð í dag,undirbúningi að kaupum á nýrri vinnslulínu og breytingum á húsnæði hófst fyrir rösku ári. Með nýju línunni aukast afköstin til muna. Kristín Halldórsdóttir, mjólkurbússtjóri segir um að ræða gríðarstórt framfaraskref í ostagerð hjá fyrirtækinu. Nýr búnaður gefur okkur betri og jafnari gæði og mikla möguleika í vöruþróun." Áætlaður kostnaður við breytingarnar er um einn milljarður króna.
Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags