22 stiga frost í Mývatnssveit

Þessar stelpur í Síðuskóla á Akureyri klæddu sig vel í frostinu/mynd karl eskil
Þessar stelpur í Síðuskóla á Akureyri klæddu sig vel í frostinu/mynd karl eskil

Sextán stiga frost var á Akureyri klukkan átta í morgun. Á sama tíma var 18 stiga frost á Végeirsstöðum í Fnjóskadal og í Mývatnssveit var 22 stiga frost. Veðurstofan gerir ráð fyrir að í dag verði frost á bilinu 7 til 16 stig, kaldast í innsveitum. Á morgun á að draga úr frosti.

Nýjast