Björn Heiðar siglingamaður ársins

Úlfur Hróbjartsson formaður Siglingasambands Íslands, Björn Heiðar Rúnarsson og Þóra Atladóttir.
Úlfur Hróbjartsson formaður Siglingasambands Íslands, Björn Heiðar Rúnarsson og Þóra Atladóttir.

Björn Heiðar Rúnarsson úr Siglingaklúbbnum Nökkva var valinn siglingamaður ársins í lokahóf  SÍL sem fór fram í Kópavogi sl. helgi. Þetta er annað árið sem Björn er valinn og þriðja árið í röð sem siglingamaður úr Nökkva er valinn siglingamaður ársins. Kayakk kona ársins var valin Þóra Atladóttir frá Akureyri sem æfir með Kayakklúbbnum í Reykjavík. 

 

Nýjast