Ávaxtavín nýtur aukinnar vinsælda
Mikil aukning er í sölu á ávaxtavíni á borð við Somersby og Breezera í vínbúðum landsins og hafa vinældir slíkra drykkja aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Þetta segir Jóhanna Sigmarsdóttir verslunarstjóri í Vínbúðinni við Hólabraut á Akureyri. Hún segir ennfremur að um 4% aukningu sé í sölu á áfengi í Vínbúðinni á Akureyri það sem af er ári og 2% söluaukningu í júní miðað við sama tíma í fyrra.
throstur@vikudagur.is
Nánar er fjallað um málið og rætt við Jóhönnu í prentútgáfu Vikudags