Atli Viðar Engilbertsson er listamaður Listar án landamæra 2013

Atli Viðar Eggertsson/mynd Karl Eskil
Atli Viðar Eggertsson/mynd Karl Eskil

List án landamæta er árleg listahátíð og verðu haldin í tíunda sinn 18. apríl. Á hverju ári er valinn listamaður hátíðarinnar og hefur Atli Viðar Eggertsson á Akureyri verið valinn til að gegna því hlutverki í ár. Verk Atla munu prýða allt kynningarefni hátíðarinnar og mun Atli sýna ný verk á sýningu í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri í lok apríl. 

Markmið hátíðarinnar er að auka aðgengi, fjölbreytni og jafnrétti í menningarlífinu. Að koma list fólks með fötlun á framfæri auka samstarf á milli fatlaðs og ófatlaðs listafólks.

karleskil@vikudagur.is

Nýjast