„Alltaf kunnað vel við sjálfan mig“

„Ég sé fyrir mér að þegar ég verð eldri þá muni ég eiga afdrep á báðum stöðum því mér væri eflaust l…
„Ég sé fyrir mér að þegar ég verð eldri þá muni ég eiga afdrep á báðum stöðum því mér væri eflaust lífsins ómögulegt að slíta öll tengsl við Akureyri,“ segir Ragnar Hólm. Mynd/Þröstur Ernir.

Ragnar Hólm Ragnarsson starfar sem kynningar- og upplýsingafulltrúi Akureyrarbæjar á daginn en er myndlistarmaður á kvöldin. Hann horfir nánast aldrei á sjónvarp, ver tíma sínum frekar í listsköpun og segir fátt jafnast á við það að sjá gott verk fæðast. Hann hefur ferðast víða einsamall á síðustu árum og fann ástina að nýju í Madríd á Spáni.

Vikudagur settist niður með Ragnari og spjallaði við hann listina, ástina, föðurhlutverkið og lífið en viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast