„Rígurinn var meiri í gamla daga“
„Ég reyni auðvitað að finna gæðatíma til að eiga með fjölskyldunni en það verður að segjast að ég er alltof sjaldan heima,“ segir Valdimar sem hefur jafnan í mörg horn að líta. Mynd/Þröstur Ernir
Valdimar Pálsson framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Þórs hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur vegna deilna milli Þórs og KA. Sáttarhönd hefur verið rétt fram og munu risarnir í akureyrsku íþróttalífi halda samstarfinu áfram. Valdimar er uppalinn Þórsari og segir ríginn á milli félaganna á undanhaldi miðað við það sem tíðkaðist áður fyrr. Hann hefur iðulega í mörg horn að líta í starfinu en skellir sér helst á tónleika til að kúpla sig út úr amstri dagsins.
Vikudagur heimsótti Valdimar og fékk sér kaffibolla með framkvæmdastjóranum í Hamri en nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðsins.