Kveður Skralla trúð eftir 45 ára samfylgd

„Þetta eru blendnar tilfinningar. Að mörgu leyti er ég feginn en að sama skapi er söknuður,“ segir A…
„Þetta eru blendnar tilfinningar. Að mörgu leyti er ég feginn en að sama skapi er söknuður,“ segir Aðalsteinn Bergdal. Mynd/Þröstur Ernir.

Leikarinn Aðalsteinn Bergdal er hvað þekktastur fyrir túlkun sína á Skralla Trúð sem hann hefur leikið í heil 45 ár. Nú er hins vegar komið að tímamótum en leiðir þeirra félaga munu skilja um helgina er Aðalsteinn klæðist trúðagervinu í síðasta sinn á Hríseyjarhátíðinni sem fram fer um helgina.

Hann segir það blendnar tilfinningar að kveðja trúðinn ástsæla. Vikudagur sló á þráðinn til Aðalsteins og spjallað við hann um tímamótin. Nálgast má viðtalið í net-eða prentútgáfu blaðsins. Hægt er að gerast áskrifandi með því að smella hér.

Nýjast