Dagskráin 18.desember - 8.janúar 2025
Gamli skóli 120 ára
Það var mikið um dýrðir í Menntaskólanum á Akureyri en tilefnið var 120 ára afmæli Gamla skóla. á Facebooksíðu skólans er þessa getið.
,,Starfsfólki og nemendum var boðið til afmælisveislu í Kvosinni í morgun. Tilefnið var 120 ára afmæli Gamla skóla. Ljúffeng afmæliskaka rann ljúflega niður en veislunni lauk í sal Gamla skóla, en ekki hvar, þar sem veislugestir tóku lagið við undirleik húsbandsins.
Hér má sjá nokkrar tækifærismyndir sem fanga stemninguna .
Til hamingju Gamli."