„Finn þörf til að fegra lífið“

„Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á þessum enda lífsins og finnst mikilvægt að við getum talað um han…
„Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á þessum enda lífsins og finnst mikilvægt að við getum talað um hann án þess að fyllast kvíða í hvert skipti,“ segir Kristín m.a. í ítarlegu viðtali í Vikudegi sem kemur út í dag. Mynd/Þröstur Ernir

Kristín S. Bjarnadóttir hefur starfað hjá Heimahlynningu á Akureyri undanfarin 12 ár og segir starfið sennilega eitt það þakklátasta sem til er. Dagarnir geta þó verið erfiðir og nauðsynlegt að eiga sér líf utan vinnu. Kristín er ein þeirra sem stendur að málþingi um líknarþjónustu á Norðurlandi sem fram fer á Akureyri morgun, föstudag.

Vikudagur spjallaði við Kristínu um lífið og dauðann og mikilvægi þess að efla líknandi þjónustu á svæðinu. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags sem kemur út í dag.

Nýjast