Læstar fréttir

Hlaðvarp um lífið í Flatey á Skjálfanda

Bjargey Ingólfsdóttir kynnir hefur hefur verið að taka viðtöl við fyrrum íbúa Flateyjar á Skjálfanda í sumar. Verkefnið er á vegum Þingeyjarsveitar í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga. Markmiðið er að safna og skrásetja heimildir um lífið í Flatey áður en eyjan lagðist í eyði. Þá hafa hugmyndir vaknað um að gera hlaðvarpsþætti úr viðtölunum.
Lesa meira

Líkar lífið í Hollandi

Edward H. Huijbens hefur búið í Hollandi í á annað ár ásamt fjölskyldu sinni þar sem hann starfar sem prófessor og stjórnandi rannsóknarhóps á sviði menningarlandfræði við Wageningen-háskólann. Líkt og önnur lönd hefur Holland ekki farið varhluta af Covid-19 en þar er lífið hægt og bítandi að færast í eðlilegra horf. Vikublaðið sló á þráðinn til Edwards og forvitnaðist um stöðu mála í Hollandi og lífið hjá fjölskyldunni þar ytra.
Lesa meira

Mál mannanna

Lesa meira

Gagnrýna harðlega að loka eigi fangelsinu á Akureyri

Lesa meira