Hlaðvarp um lífið í Flatey á Skjálfanda
Lokað efni
30.07
Bjargey Ingólfsdóttir kynnir hefur hefur verið að taka viðtöl við fyrrum íbúa Flateyjar á Skjálfanda í sumar. Verkefnið er á vegum Þingeyjarsveitar í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga. Markmiðið er að safna og skrásetja heimildir um lífið í Flatey áður en eyjan lagðist í eyði. Þá hafa hugmyndir vaknað um að gera hlaðvarpsþætti úr viðtölunum.
Lesa meira