Uppskriftarbók Magna Rúnars

Magni Rúnar.
Magni Rúnar.

„Ég heiti Magni Rúnar Magnússon og er framreiðslu- og rafvirkjameistari að mennt. Í dag er ég í námi í kennslufræði iðnmeistara í H.Í. og er að kenna á rafiðnaðarbraut í Verkmenntaskólanum á Akureyri,“ segir Magni sem hefur umsjón með Matarhorninu þessa vikuna. „Þegar ég er að brasa í eldhúsinu legg ég áherslu á að hafa matreiðsluna einfalda og að hráefnið sem ég er að vinna með fái að njóta sín. Ekki skemmir fyrir ef maður hefur aflað þess sjálfur við veiðar. Verði ykkur að góðu.“

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 

Nýjast