Vonir og væntingar fyrir árið 2021

Ljósmynd/Hilmar Friðjónsson.
Ljósmynd/Hilmar Friðjónsson.

Vikublaðið fékk nokkra aðila til þess að segja frá vonum og væntingum á nýju ári. Virðast flestir á því að árið 2021 muni verða okkur betra en árið á undan sem óhætt er að segja að hafa verið þungt í vöfum fyrir marga. „Ég er full bjartsýni fyrir þetta ár, er ekki viss um að ég fari að pakka ofan í ferðatöskur og halda á framandi slóðir en vona að við náum öll að eiga meiri samveru með fólkinu okkar á þessu ári en árið 2020. Ég hlakka mikið til að gera farið að hitta vini og vandamenn yfir kaffibolla eða hádegisverði og heyra sögur af því sem er að gerast utan kúlunnar sem ég sjálf er í,” segir Helga Kvam tónlistarkona...

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 

Nýjast